Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

L'ORÉAL PARIS

Lumi Glotion Highlighter 40ml

L'Oréal Paris Lumi Glotion er fljótandi ljómakrem sem gefur húðinni fallegan sólkysstan ljóma. Lumi Glotion kemur í þremur litum, svo allir ættu að finna lit sem hentar. Formúlan inniheldur shea smjör og glýserín fyrir raka í allt að 24 tíma. Án ilmefna, stíflar ekki húðholur og hentar viðkvæmri húð.

Litur:

Verð:2.999 kr.

Vörunúmer: R02077