Lumi Le Glass frá L'Oréal Paris er hálfglær highlighter í stiftformi. Þessi létta og mjúka formúla gefur náttúrulega, dewy áferð fyrir hið fullkomna „no makeup-makeup“ útlit. Stiftið gerir meira en venjulegur highlighter og gefur sannarlega „glass skin“ áhrif. Þetta einstaka highlighter stifti gefur gegnsæjan perlukenndan glans sem býr til skýran, glansandi ljóma sem líkir eftir útliti heilbrigðrar, rakamikillar húðar. Lúxus gel-kremkennda áferðin bráðnar við snertingu við húðina og tryggir auðvelda ásetningu og auðvelda blöndun. Stiftið er leynivopn til að ná fram náttúrulegum ljóma án þess að húðin glansi eða glitri, aðeins ferskt dewy lúkk!