Vefverslunarpantanir fyrir jól

Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

RABANNE

Million Gold Intense

Nútímalegri. Djarfari. Samspil tískustrauma. Million Gold frá Rabanne endurspeglar íburðarmikið viðhorf velgengninnar. Ofsaleg orkan veitir þér gullvímu á örskotsstundu. Viðarkenndur og ávanabindandi XL skammtur af gylltum munúðarfullum sandelviði.

StÆrÐ:

Verð frá:16.499 kr.

Vörunúmer: R02123