NIP+FAB
Retinol Fix Blemish Gel Treatment 10% 15ml
Þetta byltingarkennda blettameðferðargel býr yfir 10% tímaslepptri retínólblöndu með 0.1% Lipodisq-hjúpuðu hreinu retínóli sem gengur djúpt inn í húðina yfir nótt og vinnur á bólum, dökkum blettum og ásýnd svitahola með því að flýta fyrir frumuendurnýjun sem hraðar viðgerðarferli húðarinnar.
Verð:3.999 kr.
Vörunúmer: 1213480
Þetta byltingarkennda blettameðferðargel býr yfir 10% tímaslepptri retínólblöndu með 0.1% Lipodisq-hjúpuðu hreinu retínóli sem gengur djúpt inn í húðina yfir nótt og vinnur á bólum, dökkum blettum og ásýnd svitahola með því að flýta fyrir frumuendurnýjun sem hraðar viðgerðarferli húðarinnar. Formúlan inniheldur að auki salisýlsýru og tranexamínsýru, til að bæta útlit bóla, draga úr dökkum blettum og jafna yfirbragð húðarinnar, ásamt níasínamíði sem hjálpar til við að draga úr ásýnd svitahola. Létt áferðin er nægilega mild til að nota tvisvar sinnum á dag án þess að skilja eftir sig leifar. Klínískt sannað að formúlan dragi úr ásýnd misfellna á fjórum vikum. Eftir 24 klukkustundir: 93% voru sammála að húðin sé sýnilega tærari. 93% voru sammála að misfellur séu betri. 87% voru sammála að þetta sé hraðvirkasta meðferð gegn misfellnum sem þau hefðu notað. 100% voru sammála um að húðin virkaði minna stífluð. 96% voru sammála að ör eftir bólur voru minna sýnileg. Af hverju að nota hjúpað retínól? Þessi formúla inniheldur tímaslepptri blöndu með hjúpuðu hreinu retínóli, sem umbreytist hraðar yfir í retínósýru (virkasta form retínóls), og er minna ertandi en önnur form af efninu. Við notuðum þrjár hjúpunaraðferðir til að tryggja að vörulínan henti öllum og auðvelt sé að nota í húðrútínu og lágmarka líkur á ertingu. Ilmefnalaust. Vegan. Ekki prófað á dýrum. Svona virkar varan: 10% tímasleppt retínólblanda, þar á meðal 0.1% hjúpað hreint retínól í lífniðurbrjótanlegri og vatnselskandi samsetningu fyrir stýrða djúplosun. 2% níasínamíð hjálpar til við að jafna húðlit og minnka ásýnd svitahola. 2% Trivalin SF hjálpar til við að styrkja uppbyggingu húðarinnar. 0,6% bútýlen glýkól dregur raka að húðinni og stuðlar þannig að bættu rakastigi hennar. 0,5% tranexamínsýra vinnur að bjartara yfirbragði með því að draga úr dökkum blettum og bæta áferð húðarinnar. 0,5% salisýlsýra hjálpar til við að hreinsa og fjarlægja dauðar húðfrumur auk þess að draga úr ásýnd misfellna og svitahola. *Byggt á klínískri rannsókn með 31 þátttakendum
Skref 2 í húðrútínu þinni – meðhöndlun. Notaðu vöruna á kvöldin beint eftir andlitshreinsun, berðu beint á misfelldu svæðin. Fylgdu þessu eftir með Retinol Fix Overnight Treatment fyrir enn frekari virkni gegn öldrunarmerkjum eða Salicylic Fix Moisturizer fyrir olíukenndar húðgerðir. Ráð: Notaðu sólarvörn morguninn eftir að þú berð retínól á húðina – við mælum með okkar Anti-Redness SPF 30 sem lokaskrefið í húðrútínunni. Þessi sólarvörn var sérstaklega hönnuð til að vernda húðina, róa og draga úr roða eftir notkun Retinol Fix.
Aqua/Water/Eau, Ethoxydiglycol, Niacinamide, Polysorbate 20, Phenoxyethanol, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Retinol, Butylene Glycol, Salicylic Acid, Tranexamic Acid, Sodium Hydroxide, Lecithin, Disodium EDTA, Ethylhexylglycerin, BHT, BHA.
Patch test before use. Avoid eye contact, if contact occurs rinse well with lukewarm water. Discontinue use if irritation occurs. Do not use on irritated skin. Over-usage can cause drying and irritation of the skin. Use SPF protection while using this product. Consult your doctor for use during pregnancy.