ORIGINS
GinZing Glow-Boosting Serum
Þetta fjölverkandi serum birtir þreytta húð, samstundis. Blandað með C vítamíni auk efna sem aðstoða við að endurbyggja húðfrumur. Formúlan skilar sýnilega mýkri húð og minnkar húðholur með tímanum.
Verð:8.299 kr.
Vörunúmer: 1236463
Þetta fjölvirka serum gerir húðina tærari þegar við fyrstu notkun. Blandan, sem inniheldur C-vítamín og 5% Retexturising Complex, mýkir strax húðina og dregur smám saman úr sýnileika svitahola. Serumið inniheldur 5% Retexturizing Complex – sem er blanda af kjarna úr grænum kaffibaunum og AHA/BHA – hjálpar þér að efla náttúrulega ensímvirkni húðarinnar og hraða endurnýjun frumnanna, en þannig verður húðin sléttari og svitaholur minna sýnilegar. Þessi fljótvirka formúla með öflugum C-vítamínum gerir húðina tæra eftir fyrstu notkun, en hýalúrónsýra veitir húðinni raka.
Notist kvölds og morgna, á hreina húð. Smá dofi í húðinni eða lítilsháttar flögnun eru alveg eðlileg og ættu ekki að valda áhyggjum: • 5% Retexturizing Complex blandan okkar skiptir nærfærnislega út frumunum á yfirborði húðarinnar og örvar frumuskipti. Þegar varan virkjar húðina getur húðin flagnað lítillega. Þetta eru dauðar húðfrumur sem bindast vörunni og losna af, til að húðin verði sléttari og meira geislandi.
• Hægt er að minnka flögnunina með því að bera serumið á húðina með léttum fingrahreyfingum (ekki nudda).
• Ekki bera rakakrem á fyrr en húðin er alveg þurr og húðin hefur dregið serumið alveg í sig. Flagnaðar húðfrumur er auðvelt að bursta af húðinni með fingurgómunum.
Ef vart verður við ertingu í húðinni, og ef ertingin er viðvarandi, skaltu hætta notkun vörunnar og hafa samband við lækni. Forðastu svæðið kringum augun, augabrúnirnar og hársrótina. Notaðu sólarvörn og forðastu að vera úti í sólinni á meðan varan er notuð og í viku á eftir.
Water\Aqua\Eau, Butylene Glycol, C9-12 Alkane, Citric Acid, Sodium Hydroxide, Tartaric Acid, Sodium Polyacryloyldimethyl Taurate, Lactic Acid, Citrus Grandis (Grapefruit) Peel Oil, Citrus Limon (Lemon) Peel Oil, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Peel Oil, Mentha Viridis (Spearmint) Leaf Oil, Citral, Linalool, Limonene, Panax Ginseng (Ginseng) Root Extract, Coffea Arabica (Coffee) Seed Extract, Carica Papaya (Papaya) Fruit Extract, Pyruvic Acid, Salicylic Acid, Caffeine, Tetrahexyldecyl Ascorbate, Tocopheryl Acetate, Avena Sativa (Oat) Kernel Extract, Sodium Hyaluronate, Trehalose, Squalane, Glycerin, Algae Extract, Menthol, Lecithin, Coco-Caprylate/Caprate, Xanthan Gum, Hydroxyethyl Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Polysorbate 20, Polysorbate 60, Ppg-5-Ceteth-20, Plankton Extract, Caprylyl Glycol, Ethylhexylglycerin, Bht, Phenoxyethanol, Orange 4 (Ci 15510) * Essential Oil <ILNILN48238> Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.