LUNA ROSSA OCEAN LE PARFUM er dýpri útgáfa og grípur hraðar en klassíski EDT.
Kröftugur og ferskur sítrónukjarni tekur á móti þér ásamt hinu fágaða og segulmagnaða saffran með hjálp leðurtóna eikarviðs.
LUNA ROSSA OCEAN er saga nútíma ævintýramanns sem svarar kallinu og þrífst á uppgötvunum. Á siglingu á LUNA ROSSA bátnum, meistaraverki háþróaðrar tækni ferðast hann einn síns liðs lengra en nokkur hefði getað ímyndað sér. Með tæknina að leiðarljósi og samverkandi þætti náttúrunnar víkkar hann sjóndeildarhringinn enn á ný.
Nýtt sterklega byggt glasið endurspeglar kraftinn sem býr í ilminum. Lakk áferð og djúpur blár litur í bland við dularfull grípandi rauð blæbrigði vísar í tunglið endurkastast á hafinu.