CELLULAR PERFORMANCE INTENSIVE HAND TREATMENT er hannað með það í huga að ljá höndunum fínlega ásýnd og silkimjúka áferð Koishimaru-silkis. Þegar kremið er borið á vinna olíurnar saman að því að viðhalda raka og hjúpa húðina vellíðan án þess að klístrast. Áferðin verður silkimjúk og húðin ljómar.
Verð:12.699 kr.
Vörunúmer: 1203441
Vörulýsing
Þetta silkimjúka krem róar þurrar, viðkvæmar hendur og viðkvæmar neglur. Kremið er stútfullt af öflugum yngjandi eiginleikum og silkimjúk áferðin mýkir hendur og fegrar neglur. Þegar kremið er borið á sjá verndandi olíurnar til þess að rakinn haldist inni í húðinni til að næra og vernda varnarlag húðarinnar með léttum og gagnsæjum hjúp. Hannað til að ljá höndunum útlit og yfirbragð Koishimaru-silkis og veita þeim mýkt, fyllingu og ljóma með róandi og mildum ilmi.
Notkun
Berið hæfilegt magn á hendur og neglur. Besti árangurinn fæst með notkun CELLULAR PERFORMANCE TREATMENT-hanskanna (seldir sér).
Innihaldslýsing
Aqua Squalane Octyldodecyl Myristate Dipropylene Glycol Cetearyl Alcohol Glyceryl Stearate SE Hydrogenated Castor Oil Isostearate Dimethicone PEG-2 Stearate Sodium Cetyl Sulfate Phytosteryl/Isostearyl/Cetyl/Stearyl/Behenyl Dimer Dilinoleate Phenoxyethanol Cera Alba Glyceryl Stearate Cholesterol Chlorphenesin Methylserine Acetyl Glucosamine - NAG Alcohol Disodium EDTA Parfum Butylene Glycol Niacinamide- Vitamin B3 Barrier Power Booster Dimethoxy Di-p-Cresol Dipotassium Glycyrrhizate Glycerin Hydrolyzed Silk Hexyl Cinnamal Nasturtium Officinale Extract Citronellol Morus Alba Root Extract - white mulberry Limonene Zostera Marina Extract - eelgrass Pyracantha Fortuneana Fruit Extract Tocopherol CI 14700 CI 19140