Grannur varaliturinn sækir form sitt í japanska málningarpensla og er hannaður til að líta út og falla að höndinni eins og glæsilegur töfrasproti. Innblásið af japönskum lakkhlutum þá er smart og svart hulstrið skreytt með fínlegu rauðu innra loki sem fellur yfir ríkmannlegt gyllt hylki
Notkun
Fylgið vel leiðbeiningum þegar fyllingin er sett í fyrsta sinn í hulstrið. Opnið hulstur og fyllingu, haldið svarta tappanum á fyllingunni. Þrýstið fyllingunni ogfan í hulstrið með svarta tappanum á, vinsamlega paiið að snúa ekki upp á varalitinn. Fyllingin er komin ofan í þegar svarta línan á fyllingunni sést ekki. Takið svarta lokið að lokum af fyllingunni.