Calmellia Multi-Relief SOS Balm er nýtt fjölnota kraftaverkakrem frá WASO. Formúlan inniheldur einungis 8 vandlega valin innihaldsefni, þar á meðal kamelíuolíu frá Nagasaki í Japan en þessi litla hetja getur gert svo margt. WASO Calmellia Multi-Relief SOS Balm er hannað til að nota á andlit þitt, líkama og hár og eru umbúðirnar nægilega nettar svo þú getur tekið vörunar með þér hvert sem þú ferð. Þessi formúla er þétt, vatnslaus og vegan með 90% hráefna af náttúrulegum uppruna og veitir húð þinni og hári ákafa næringu og raka sem þau þrá. HÚÐGERÐ. Hentar öllum húðgerðum neytenda sem vilja næra öll þurr og skemmd svæði og veita þeim raka. FORMÚLA. Hrein formúla: Þetta krem er af 90% náttúrulegum uppruna með einungis 8 innihaldsefnum sem eru sérvalin fyrir húðina. Útreikningur byggður á ISO16128 staðli. Vegan formúla: Formúla án hráefna úr dýraríkinu/dýraafleiðum og í samræmi við dýravelferðarstefnu Shiseido. Vatnslaus formúla: Varan er hönnuð með umhverfisvitund og er formúlan vatnslaus. UMBÚÐIR MEÐ MINNI ÁHRIF Á UMHVERFIÐ. Þróað með umhverfisvitund: Álpakki til að draga úr plastnotkun og hulstur úr pappír fengnum úr sjálfbærum skógum. HEIMSPEKI OKKAR. Að vinna beint með bændum frá ýmsum svæðum í Japan, frekar en hefðbundnum stórum birgjum, gerir okkur kleift að tryggja rekjanleika og virkni innihaldsefna okkar á sama tíma og við styðjum við staðbundið hagkerfi. *Lykilinnihaldsefni (kamelía). Fyrir Nagasaki.