Fyrsta ósýnilega og létta sólarvarnarkremið frá Shiseido þar sem vörnin styrkist með hita og vatni auk sjálfsviðgerðar, ef hróflað er við vörninni, með SynchroShieldRepair™*. Formúlan veitir óaðfinnanlega vörn gegn UVA- og UVB-geislum auk varnar gegn oxunaráhrifum blás ljóss. Þessi sólarvörn inniheldur 69% húðbætandi innihaldsefni svo hún hjálpar til við að viðhalda rakastigi og takmarka ótímabæra öldrun, þannig að húðin þín verður sléttari og þrýstnari.
*Próf á tilraunastofu.
Verð:6.899 kr.
Vörunúmer: 1227349
Vörulýsing
Fáðu það besta út úr sólarvörninni með SHISEIDO SUN EXPERT PROTECTOR LOTION SPF30. Ósýnileg og létt sólarvörn sem styrkist með hita og vatni auk þess að slétta úr sér sjálfkrafa. Hún verndar innri og ytri húðlög gegn UVA- og UVB-geislum.
ÖFLUG VÖRN SAMEINUÐ HÚÐBÆTANDI ÁVINNINGI.
-Hjálpar til við að vernda húðina gegn oxunarskemmdum af völdum blás ljóss með „Hypotaurine“*
-Fegrar húðina með safflúr svo húðin verður sléttari og þrýstnari
-Veitir 4-H rakagjöf með „Algae Complex“
-Róar óþægindi í húð með „Seaweed Complex“ ásamt lakkrísrót
-Vinnur gegn oxunarskemmdum af völdum mengunar með „NatureSurge Complex“*
90% plastflöskunnar er frá plöntuafleiðum*
*Próf á tilraunastofu
**Próf með mælingatækjum á 10 sjálfboðaliðum
*Án tappa
Notkun
• Hristið vel fyrir notkun.
• Þegar sólarvörnin er notuð á andlit skal bera hana á eftir venjulegri húðumhirðu.
• Til fjarlægja skaltu hreinsa hana vandlega af með daglegum andlitshreinsi.
• Má nota sem farðagrunn.