VEISLURÉTTIR
Smáborgarar með beikon og jalapeño, 20 bitar
Veislubakki með 20 smáborgurum með kúrekanammi, beikoni, súrum gúrkum, BBQ og hamborgarasósu.
Mælum með fyrir 4-6 manns.
Verð:9.999 kr.
Vörunúmer: 1222347
Bakkinn inniheldur
- 20 x nautaborgara með kúrekanammi (jalapeno í sírópi), beikoni, súrum gúrkum, BBQ og hamborgarasósu.
Undirbúningur
- Tilbúið til neyslu
- Bakkinn hentar beint á veisluborðið
Ýmsar upplýsingar
- KÆLIVARA
- Neytist innan sólahrings
- Framleiðandi: Hagkaup, Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Nautakjöt (100%), HVEITI, vatn, sykur, smjörlíki (repju-, kókos-, kanóla- og pálmkjarnaolía, vatn, salt, bindiefni (E471, E475, E472c), þráavarnarefni (E322 úr sólblómum, E304, E306), bragðefni, litarefni (E160a)), kartöflusterkja, MALTAÐ HVEITI, mjölmeðhöndlunarefni (E300), ger, salt, bindiefni (E481, E472e, E491), sýrustillir (E170, E341), dextrósi, ensím, HVEITIGLÚTEN, kekkjarvarnarefni (E535). Gæti innihaldið snefil af SESAM, beikon (grísakjöt, vatn, salt, bindiefni (E450), þráavarnarefni (E301), rotvarnarefni (E250)), frúktósaríkt maíssíróp, eimað edik, tómatþykkni, umbreytt maíssterkja, salt, þykktur ananassafi, reykt bragðefni, krydd, litarefni (E150d), mólassi, rotvarnarefni (E211), hvítlaukur (þurrkaður), SINNEPSMJÖL, maíssíróp, sykur, tamarind, bragðefni, SELLERÍfræ, súrar gúrkur (gúrkur, vatn, edik, sykur, salt, SINNEPSFRÆ, náttúruleg bragðefni, sætuefni (E954)), repjuolía, vatn, SINNEP (vatn, sykur, edik, umbreytt maíssterkja, SINNEPSDUFT, HVEITI, salt, krydd, sýrustillir (E270) rotvarnarefni (E211, E202)), sykur, tómatpúrra, EGGJARAUÐUR, umbreytt maíssterkja, salt, rotvarnarefni (E260, E211, E202), hvítlauksduft, pipar, krydd (SELLERÍ), bindiefni (E412, E415), jalapeno (51%), síróp (49%) (sykur, edik, hvítlauksduft, cayenne pipar, SINNEPSFRÆ, túrmerik).