VEISLURÉTTIR
Smurbrauðsveisla með blönduðum bitum, 21 biti
Mælum með fyrir 8-10 manns
Hagkaups Smørrebrød eru þekkt fyrir að vera vel útilátin og bragðgóð.
Á þessum veislubakka er 21 blönduð smurbrauðssneið. Sneiðarnar eru litlar og sætar og henta því vel sem puttamatur.
Verð:10.999 kr.
Vörunúmer: 1202059
Bakkinn inniheldur
- 6 x Smørrebrød með rækju
- 6 x Smørrebrød með hangikjöti
- 8 x Smørrebrød með roastbeef
Undirbúningur
- Tilbúið til neyslu
Bakkinn hentar beint á veisluborðið
Ýmsar upplýsingar
- KÆLIVARA
- Neytist innan sólarhrings
- Framleiðandi: Hagkaup, Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Smurbrauð með rækjum
RÆKJUR (32%), EGG, rúgbrauð*
(vatn, heilkorna RÚGUR (GLÚTEN), heilkorna RÚGMJÖL, HVEITI (GLÚTEN), sólblómafræ, þurrkað RÚGSÚRDEIG (RÚGUR (GLÚTEN), súrdeigsgerlar), maltextrakt (BYGG (GLÚTEN)), salt, ger, maíssterkja, sýrustillir (E262), repjuolía, maltaður RÚGUR, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), kokteilsósa (majónes (repjuolía, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, glúkósa- og frúktósasíróp, SINNEP (vatn, SINNEPSFRÆ, edik, krydd), salt, sykur, sýra (E330), þykkingarefni (E412, E415), þráavarnarefni (E385), náttúruleg bragðefni, litarefni (E160a)), tómatsósa (tómatmauk, edik, glúkósa- og frúktósasíróp, umbreytt maíssterkja, salt), SÝRÐUR RJÓMI (vatn, SMJÖR (RJÓMI, salt), próteinduft (MJÓLKUR- og MYSUPRÓTEIN, sterkja), UNDANRENNUDUFT (MJÓLK), gelatín, mjólkursýrugerlar), hvítvín (hvítvín, salt, náttúruleg bragðefni, SÚLFÍT), Worcestershire sósa (hvítvínsedik, melassi, sykur, vatn, salt, laukur, ANSJÓSUR (FISKUR), hvítlaukur, negull, tamarindþykkni, náttúruleg bragðefni, chillipipar), sykur, karrí, hvítur pipar, sætt SINNEP (vatn, edik, glúkósa- og frúktósasíróp, sykur, HVEITI (GLÚTEN), SINNEPSMJÖL, salt, umbreytt sterkja, krydd, sýrustillir (E330)), SOJASÓSA (vatn, HVEITI (GLÚTEN), SOJABAUNIR, salt), rotvarnarefni (E202, E211)), majónes (repjuolía, EGGJARAUÐUR, vatn, krydd, SINNEPSDUFT, edik, sykur, salt, rotvarnarefni (E211, E202)), sítróna, SMJÖRVI (RJÓMI, repjuolía, salt, A-vítamín, D-vítamín), salat, agúrka, svartur kavíar (GRÁSLEPPUHROGN, vatn, salt, litarefni (E150d (SÚLFÍT), E151), bindiefni (E413), sýra (E330), rotvarnarefni (E211)), dill.
*
Framleitt á svæði þar sem unnið er með mjólk, soja, lúpínu og sesamfræ.
Smurbrauð með hangikjöti
Ítalskt salat (majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, salt, sterkja, krydd), grænar baunir, gulrætur, sítrónusafi, bindiefni (E412, E415), sýra (E330), rotvarnarefni (E202, E211)), hangikjöt (20%) (lambakjöt, salt, bindiefni (E407a, E451, E452), þrúgusykur, þráavarnarefni (E316), rotvarnarefni (E250)), rúgbrauð*
(vatn, heilkorna RÚGUR (GLÚTEN), heilkorna RÚGMJÖL, HVEITI (GLÚTEN), sólblómafræ, þurrkað RÚGSÚRDEIG (RÚGUR, súrdeigsgerlar), maltextrakt (BYGG (GLÚTEN)), salt, ger, maíssterkja, sýrustillir (E262), repjuolía, maltaður RÚGUR, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), EGG, rauðbeður (rauðbeður, vatn, edik, sykur, salt), tómatar
SMJÖRVI (RJÓMI, repjuolía, salt, A-vítamín, D-vítamín), agúrka, sveskjur (sveskjur, rotvarnarefni (E202)), steinselja.
*
Framleitt á svæði þar sem unnið er með mjólk, soja, lúpínu og sesamfræ.
Smurbrauð með roastbeef
Roast beef (27%) (nautainnlæri, salt, svartur pipar), rúgbrauð*
(vatn, heilkorna RÚGUR (GLÚTEN), heilkorna RÚGMJÖL, HVEITI (GLÚTEN), sólblómafræ, þurrkað RÚGSÚRDEIG (RÚGUR (GLÚTEN), súrdeigsgerlar), maltextrakt (BYGG (GLÚTEN)), salt, ger, maíssterkja, sýrustillir (E262), repjuolía, maltaður RÚGUR, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), remúlaði (remopure (vatn, blómkál, hvítkál, sykur, edik, HVEITI (GLÚTEN), gúrka, SINNEPSMJÖL, laukur, krydd, salt, sterkja, bragðefni), majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, sterkja, salt, krydd), sítrónusafi, rotvarnarefni (E202, E211), bindiefni (E412, E415), sýra (E260, E330), sýrustillir (E296)), bakaður laukur (laukur, repjuolía, sykur, salt), súrar gúrkur (gúrkur, vatn, edik, sykur, salt, SINNEPSFRÆ, náttúruleg bragðefni, sætuefni (E954)), EGG, SMJÖRVI (RJÓMI, repjuolía, salt, A-vítamín, D-vítamín), radísur, paprika.
*
Framleitt á svæði þar sem unnið er með mjólk, soja, lúpínu og sesamfræ.