Bantex col háskólabækur eru hannaður fyrir nemendur en einnig til að nota heima eða í vinnu. Þær hafa lítinn skurð á toppi og botn blaðsíðunnar svo að þegar blöð eru rifin úr hafa þau hreinan og beinan skurð. Hágæðapappír sem virkar með öllum helstu skriffærum. Allar Col bækurnar hafa Svansvottun.