Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

TARAMAR

Mens Active Oil 30ml

Mens Active olíublandan byggir á þörungum úr Breiðafirði og hvönn úr Hrísey. Olíublandan er mjög rakagefandi og góð fyrir alla húð. Olían hefur einstaka getu til að sökkva inn í húðina, næra hana og verja yfir daginn. Rannsóknir TARAMAR hafa sýnt að lífvirku efnin úr þörungunum hafa sannanlega getu til að stoppa oxun og niðurbrot í húðinni. Dagleg notkun á MENS ACTIVE olíublöndunni framkallar vellíðan og fallega húð.

Verð:11.999 kr.

Vörunúmer: 1234595