Teint Idole Ultra Wear Stick Foundation er kremaður farði sem gefur lýtalausa, jafna og náttúrulega áferð sem endist íallt að 24 klst. Silkimjúk áferðin rennur auðveldlega á húð og blandast fullkomlega, hvort sem þú notar vöruna sem farða, hyljara eða skyggingarstifti. Fjaðurlétt formúlan bráðnar inn í húðina svo þú finnur ekkert fyrir henni og hana má nota til að jafna áferð og litarhátt húðar andlits og/eða í kringum augun eða sem skyggingarvöru til að móta andlitsdrætti. Farðinn gefur miðlungs til fulla þekju, hann var prófaður af húðlæknum og hentar öllum húðgerðum, jafnvel viðkvæmri húð.
Litur:
Verð frá:7.799 kr.
Vörunúmer: R01881
Vörulýsing
Endingargóður farði sem gefur lýtalausa, náttúrulega áferð sem endist í allt að 24 klst. Frðann má einnig nota sem skyggingarstifti eða hyljara.
Notkun
Þú getur notað Teint Idole Ultra Wear Stick Foundation á þrjá vegu, sem farða, hyljara og/eða skyggingarstifti. Berðu farðann á með því að setja formúluna beint á húðina eða með því að setja formúluna fyrst á fingur, í farðabursta eða -svamp til að blanda á húð. Þú getur jafnvel verið með nokkra liti til að móta andlit, þá setur þú t.d. dekkri lit undir kinnbein, meðfram hárlínu ennis og við kjálka til að skyggja og ljósari lit á miðju andlits og undir augu til að lýsa og birta á móti. Það er engin ein reglu um hvernig á að nota stiftið!
Innihaldslýsing
CYCLOHEXASILOXANE PHENYL TRIMETHICONE ISOHEXADECANE POLYETHYLENE METHYL METHACRYLATE CROSSPOLYMER ALUMINUM CALCIUM SODIUM SILICATE CYCLOPENTASILOXANE ARACHIDYL PROPIONATE ACRYLATES CROSSPOLYMER PERLITE ALUMINUM HYDROXIDE DISODIUM STEAROYL GLUTAMATE LAUROYL LYSINE [+/- MAY CONTAIN: CI 77491, CI 77492, CI 77499 / IRON OXIDES CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE MICA]. (F.I.L. B241692/1).