Þetta sérstæða Top Trump spil tekur á landdýrum sem eru í útrýmingarhættu. Það er því skemmtilegt og fræðandi í senn. Leikmenn kynnast aðstæðum landdýra sem eru á barmi útrýmingar eins og blóðsugublöku, snæhlébarða, pönnukökuböka og leðjuskessu. Ef þú vilt fræðast meira um þessi og 28 önnur dýr er þetta spilið fyrir þig.
Sniðugt spil fyrir fjölskylduna þar sem það opnar fyrir umræður um náttúruna og ábyrgð mannsins í heiminum í dag.
Hægt er að blanda þessu spili saman við við Top Trumps spilið Sjávardýr í hættu og fá þannig út einn stóran stokk.
Staðreyndir eru: fágæti í náttúrunni, dýragarðar, hætta á áföllum, verndarþörf og hætta á útrýmingu.