Þurrsjampó fyrir dökkt eða brúnt hár. Þurrsjampóið fjarlægir umfram fitu/olíu í hárinu þannig að hárið verður hreinna og ferskara. Þurrsjampóið gefur fyllingu frá rót til enda og fallega áferð.
Notkun
Hristu brúsann og spreyjaðu í rótina og yfir hárið í sirka 8-10 cm fjarlægð.