VEISLURÉTTIR
Vefjuveisla, 28 bitar
Mælum með fyrir 4-6 manns
28 bitar af California vefjunum okkar vinsælu. Á bakkanum eru þrjár tegundir af vefjum; California kjúklinga- og beikon vefjur, California kjúklinga teriyaki vefjur og California tikka masala vefjur.
Verð:4.999 kr.
Vörunúmer: 1205765
Bakkinn inniheldur
- 14 x California kjúklinga teriyaki vefjur
- 7 x California kjúklingur og beikon vefjur
- 7 x California tikka masala vefjur
Undirbúningur
- Tilbúið til neyslu
- Bakkinn hentar beint á veisluborðið
Ýmsar upplýsingar
- KÆLIVARA
- Neytist innan sólarhrings
- Framleiðandi: Hagkaup, Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
California Kjúklingur og Beikon
Kjúklingur (marinering: olía (repjuolía, sólblómaolía, vínsteinsolía, D-vítamín), sítrónusafi (sítrónusafi (57%), vatn, ýruefni (E330), rotvarnarefni (E224
*
)), oregano, hvítlaukur, vorlaukur, rósmarín, krydd: m.a. SELLERÍ, paprika, hvítlaukur, salt, þrúgusykur, tómatduft], vefja (HVEITI, vatn, repjuolía, bindiefni (E422), salt, ýruefni (E471), HVEITIGLÚTEIN, lyftiefni, þráanvarnarefni (E330), þykkingarefni (E415)], tómatar, avokadó, bacon**
(grísakjöt, salt, bindiefni (E451), rotvarnar- efni (E250), þráavarnarefni (E316)), lambhagasalat, hvítlaukssósa (grísk jógúrt (sýrð NÝMJÓLK), majónes (repjuolía, EGGJARAUÐUR, vatn, krydd, SINNEPSDUFT, edik, sykur, salt, rotvarnar-efni (E211, E202), hvítlaukur, steinselja, salt, pipar).
*
Inniheldur SÚLFÍT. **
Uppruni: Þýskaland.
Hlutfall: kjúklingur 34%, bacon 5%.
- California kjúklinga teriyaki
Teriyaki kjúklingur (marinering: sojasósa (vatn, SOJABAUNIR, HVEITI, salt), sykur, vatn, vínandi, bragðaukandi efni (E621), krydd: m.a. SELLERÍ, hvítlaukur, þrúgusykur, tómatduft], vefja (HVEITI, vatn, repjuolía, bindiefni (E422), salt, ýruefni (E471), HVEITIGLÚTEIN, lyftiefni, þráavarnarefni (E330), þykkingarefni (E415)], avokadó, klettasalat, spicy majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, SINNEPSDUFT, sykur, salt, krydd, bindiefni (E1442, E410, E415, E412), rotvarnarefni (E211, E202)], teriyaki sósa (SOJASÓSA (vatn, SOJABAUNIR, HVEITI, salt), sykur, vatn, vínandi, bragðaukandi efni (E621)), majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSDUFT, salt, krydd, rotvarnarefni (E211, E202)).
Hutfall teriyaki kjúklings af vefju: 42%.
- California Tikka Masala
Tortilla (HVEITI, vatn, repjuolía, rakaefni (E422), salt, bindiefni (E471), lyftiefni (natríumbíkarbónat), sýrustillir (E330), sykurrófutrefjar), kjúklingabringur (innih. vatn, salt, sykur, sýrustillar (E262, E331), þráavarnarefni (E316)), iceberg salat, tikka masala sósa (vatn, tómatar, JÓGÚRT (MJÓLK), tómatpúrra, repjuolía, RJÓMI (MJÓLK), maíssterkja, krydd (krydd, cumin, koríander), sykur, laukur, hvítlaukur, engifer, salt, sýra (E270), paprika, cumin, koríander), mango chutney (mangó, sykur, salt, sýrustillir (E260), hvítlaukur, cumin, krydd, fenugreek fræ, nigella fræ, svört piparkorn, kardimommur, negull), mangó, jalapeno sósa (kenko majónes (jurtaolía (SOJA og repju), EGGJARAUÐA, edik, salt, ammínósýra, krydd, kryddþykkni, vatn), jalapeno (jalapeno chili, vatn, edik, salt, sýra (E509), laukduft), tabasco grænpipar sósa (edik, grænn jalapeno chilipipar, vatn, salt, maíssterkja, bindiefni (E415), þráavarnarefni (E300)))