Birch Body Scrub er líkamsskrúbbur með litlum vaxperlum sem
fjarlægja dauðar húðfrumur og nudda og hreinsa húðina.
Húðin verður silkimjúk. Má nota á andlit. Inniheldur þykkni
úr handtíndum birkilaufum sem örva húðina ásamt fínum
bívax perlum og karnauba.