Hið milda jurtatanngel með steinefnum úr kísil hreinsa tennurnar á mildan
hátt. Reglubundin notkun jurtatanngelsins hindrar tannsteinsmyndun
og verndar tennurnar. Hin vandlega samsetta jurtablanda hefur
frískandi bragð af mintu og er sérstaklega þróað fyrir viðkvæmt
tannhold, vernda slímhimnur munnsins og styrkja tannholdið.