Perineum Massage Oil er mýkjandi spangarolía, regluleg notkun
eykur teygjanleika spangarinnar og hjálpar til við undirbúning
fæðingar. Inniheldur milda möndluolíu og E-vítamín sem gerir
húðina mjúka og teygjanlega.
Notkun
Notkun: Nuddið spöngina og leggangaopið 3-4 á dag
í ca. 5-10 mínútur frá viku 34.
Yfir daginn má nudda oftar og þá í styttri tíma í senn.