Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

Meira fyrir ferm­inguna

Ferming

Fermingarkvöld Hagkaups

Ferm­ing­ar­kvöld Hagkaups

Fermingarkvöld Hagkaups var haldið í samstarfi við Beautyklúbbinn í febrúar í Hagkaup Smáralind. Á kvöldinu var boðið upp á létta förðunar og húðumhirðu kennslu ásamt því að við kynnum hluta af þeim frábæru vörum sem við höfum upp á að bjóða fyrir ferminguna. Lilja Gísladóttir förðunarfræðingur og markaðsfulltrúi Hagkaups sá um kennsluna.

Við komum með veisluna til þín

Gerðu veisluna þína eftirminnilega með bragðmiklum og gómsætum veisluréttum. Veislubakkarnir okkar eru samsettir af ljúffengum smábitum sem henta beint á veisluborðið. Við bjóðum upp á úrval rétta fyrir hvaða tækifæri sem er. Ljúffeng kjúklingaspjót, brakandi tempura rækjur og sætir smábitar slá alltaf í gegn ásamt okkar vinsæla Origami sushi og Smørrebrøds úrvali. Hægt er að sækja veislurétti í Hagkaup Smáralind eða fá þá heimsenda á höfuðborgarsvæðinu.

Skoða Veislurétti

Skreyt­ingar fyrir veisluna