Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

Lancôme

Franska snyrtivörumerkið Lancôme var stofnað 1935 af Armand Petitjean, vegna draums þessa einstaka manns og ástar hans á konum, rósum og frönskum þokka.
Út frá þessari ást byggði hann snyrtivöruveldi sitt með förðunarvörum, húðsnyrtivörum og ilmvötnum.
Markmið Lancôme er nú sem áður að hjálpa konum að verða besta útgáfan af sjálfum sér.

Lancôme

Lancôme hlustar og svarar þörfum kvenna, á öllum aldri, út um allan heim, og býður þeim vandaðar snyrtivörur og hágæða þjónustu.
Lancôme er umhugað um umhverfið fyrir komandi kynslóðir.
Lancôme er umhugað um viðskiptavini sína og hvetur til ábyrgrar neyslu.
Lancôme er umhugað um konur og hamingjuríka framtíð þeirra.
Lancôme trúir að með umhyggju getum við sannarlega breytt heiminum og byggt hamingjusamari og sjálfbærari heim fyrir okkur öll.