Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

7. Febrúar 2024

Bolluuppskriftir

Einn besti dagur ársins er rétt handan við hornið og við getum hreinlega ekki beðið! Við tókum saman nokkrar ómótstæðilegar uppskriftir, ólíkar eins og þær eru margar og þær eiga það sameiginlegt að vera ljúffengar. Vatnsdeigsbollur, gerbollur, vegan bollur, sænskar rjómabollur, ketó og fleiri uppskriftir sem ættu að hitta í mark - eitthvað fyrir alla!