Takk fyrir þolinmæðina

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur á afsláttadögum sl. daga. Vegna mikils álags í vefverslun getur verið seinkun á afhendingu pantana.
Takk fyrir þolinmæðina, við erum að vinna pantanirnar eins hratt og við getum.

10. Desember 2024

Gljáður hamborgarhryggur

Ham­borg­ar­hrygg­ur er ómiss­andi um jól­in að mati margra og það er afar ein­falt að mat­búa ljúf­feng­an ham­borg­ar­hrygg á veislu­borðið. Hér matreiðir Snæ­dísi Jóns­dótt­ir ham­borg­ar­hrygg frá Hag­kaup. Fleiri upp­skrift­ir má finna í glæsi­legu blaði um Hátíðarmat.

Það er einfalt og þægilegt að elda hamborgarhrygginn frá okkur því hann er forsoðinn, eina sem þarf að gera er að setja hrygginn í fat með vatni og inn í ofn á 160° í 80 mínútur.

Ham­borg­ar­hrygg­ur
2 kg ham­borg­ar­hrygg­ur

Gljái
300 g púður­syk­ur
50 g dijons­inn­ep
100 ml an­anassafi

Aðferð:
Hitið ofn­inn í 160°C. Blandið púður­sykri, dijons­inn­epi og an­anassafa sam­an.
Komið hryggn­um fyr­ir á grind með bakka und­ir og penslið hann með púður­syk­urs­blönd­unni. Steikið hrygg­inn í ofn­in­um í 10-15 mín­út­ur. Takið hrygg­inn út þegar kjarn­hiti er kom­inn í 58°C og hvílið þar til kjarn­hiti nær 67°C. Skerið í þunn­ar sneiðar og berið fram.

Sjá myndband hér