25. Apríl 2025
Hinn fullkomni páskabakki
Það er endalaust hægt að setja saman gómsæta bakka með ostum, sætum bitum og hverju sem hugurinn girnist! Hér kemur hugmynd frá Berglindi sem tekur enga stund að útbúa því allt hráefni er keypt tilbúið í Hagkaup og raðað saman!
Vörurnar í bakkanum:
Feykir ostur
Brie ostur
Auður ostur
Salamibréf
Gott kex
Vínber
Frosnar súkkulaðibollur
Frosnar makkarónur
Lítil páskaegg
Súkkulaðihúðaðar saltkringlur
Tamari möndlur
Lakkrísdöðlur
Góð sulta
Hindber