Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

9. Desember 2024

Hátíðarblað Hagkaups

Jólablaðið okkar Hátíðarmatur Hag­kaups, sem nú kem­ur út í fimmta sinn, gefur fólki inn­blást­ur að jóla- og ára­móta­matn­um. Í blaðinu má finna upp­skrift­ir að alls kon­ar spenn­andi rétt­um, hvort held­ur sem er klass­íska jóla­rétti eða fram­andi mat til að bera fram á veislu­borðið. Við erum með virki­lega gott úr­val af spenn­andi kjöti í bland við veg­an val­kosti og meðlæti sem hægt er að reiða fram á ein­fald­an máta. Smelltu á blaðið til að skoða það.