9. Desember 2024
Hátíðarblað Hagkaups
Jólablaðið okkar Hátíðarmatur Hagkaups, sem nú kemur út í fimmta sinn, gefur fólki innblástur að jóla- og áramótamatnum. Í blaðinu má finna uppskriftir að alls konar spennandi réttum, hvort heldur sem er klassíska jólarétti eða framandi mat til að bera fram á veisluborðið. Við erum með virkilega gott úrval af spennandi kjöti í bland við vegan valkosti og meðlæti sem hægt er að reiða fram á einfaldan máta. Smelltu á blaðið til að skoða það.