9. Apríl 2025
Afgreiðslutími verslana um páskana
Það verður opið allan sólarhringinn í Skeifunni og Garðabæ alla páskana og verður Hagkaup á Akureyri einnig með opið alla páskahátíðina til miðnættis. Á föstudaginn langa og á páskadag verður lokað á Eiðistorgi, Spöng, Kringlunni og Smáralind, en annan í páskum verður einungis lokað í Kringlunni og Smáralind.
Hér fyrir neðan eru páskaopnunin hjá okkur í Hagkaup. Eigið gleðilega páska! 🐤