19. Mars 2025

Rakel María mælir með

„Rakel María mælir með“ er nýr liður hér á hagkaup.is þar sem er hægt að sjá hvaða vörur hún notar í myndböndum sem eru birt á samfélagsmiðlum okkar.

Rakel María, förðunarfræðingur og áhrifavaldur deilir reglulega með okkur flottum förðunum og húðvörum, góðum ráðum, nýjum vörum og svo mörgu fleiru sem hún mælir með í snyrtivörudeild Hagkaups.

Nú er hægt að skoða og kaupa þær vörur sem hún notar í þessum myndböndum á samfélagsmiðlum á einfaldan hátt hér á vefnum. Það eru þó ákveðin vörumerki sem eru ekki á vefsíðunni, en þær vörur hægt að kaupa í snyrtivörudeildum okkar í Kringlunni, Smáralind, Akureyri og flestar í Garðabæ.

Smelltu hér til að skoða síðuna

Ljósmynd í banner/Elísabet Blöndal