Síðasti dagur til að panta í vefverslun og fá afhent fyrir jól er 18. desember

27. Desember 2024

Tomahawk nautasteik

Þegar bragðað er á ljúf­fengri Toma­hawk-nauta­steik er ekki að finna að elda­mennsk­an á kjöt­inu sé einkar ein­föld, svo ljúf­feng er hún. En hver sem er get­ur eldað svona ljúf­fenga nauta­steik með rétta hrá­efn­inu. Hér má sjá hvernig Snæ­dís mat­reiðir Toma­hawk-nauta­steik á ein­fald­an hátt. 

Mælum með 180-200 g af steik á mann og reikna með að beinið sé allavega 800-1000 g miðað við stærð á beini.

Hitið ofninn í 180°c. Steikið eða grillið allar hliðar, eldað í ofni upp í kjarnhita 57°c og leyft að hvíla upp í kjarnhita 60-62°c.