3. Mars 2025

Aungháraserumið frá RevitaLash

Aungháraserum hafa verið virkilega vinsæl síðustu misseri og RevitaLash er þar engin undantekning.

RevitaLash er frumkvöðull og var fyrsta augnháraserumið til að líta dagsins ljós! Margverðlaunað en það er þróað og próað af augnlæknum.

RevitaLash er uppgötvun Dr. Birkenhof sem þráði að hjálpa eiginkonu sinni að líða betur með útlitið meðan á langri baráttu hennar við brjóstakrabbamein stóð. Revitalash hjálpar fólki að gera sín eigin augnhár fallegri. Árlega fer hlutfall af hverri seldri vöru til styrktar baráttunni við brjóstakrabbamein Eternally Pink®. Þannig heiðrum við minningu meðstofnanda Revitalash, Gayle Brinkenhoff og annarra hugrakkra kvenna.

Serumið er borið á hrein augnhár einu sinni á dag, ekki á húð. Eina serumið sem sveigir augnhárin svo þau verði  fallegri í laginu með „Curl effect“.

RevitaLash framleiðir ekki bara augnháraserum heldur eru þó nokkrar stuðningsvörur í vörulínunni frá merkinu. Meðal annars má finna frábært augabrúnaserum og augnhárabrettara í vöruúrvali RevitaLash.

Augabrúnaserum RevitaLash var að vinna til sinna 11 verðlauna nýlega sem best of beauty hjá Allure en um er að ræða frábært augabrúnaserum sem nærir augabrúnirnar svo þær verða mýkri, heilbrigðari og hárin brotni síður. Augnhárabrettarinn frá merkinu gæti svo sennilega verið best geymda leyndarmálið en Vogue valdi hann sem besta augnhárabrettarann.

Hægt er að skoða allar vörur frá RevitaLash með því að smella hér.

Serumin fást í Hagkaup Smáralind, Kringlu, Garðabæ og á Akureyri en öll línan í netverslun Hagkaups.